Description
Á 4 vikum förum við í frábærar andlitsæfingar til að slétta, mýkja og móta. Frábærar æfingar fyrir allt andlitið sem þú munt tileinka þér inn í framtíðina. Við munum skoða vel mataræði fyrir fallega húð, svefninn fyrir sléttari húð, slæman ávana og að koma inn góðum venjum og margt fleira sem flýtir fyrir ávinning.
Betri lífsstíll með Facefit mun hjálpa þér að hægja á öldrun, lyfta og yngja 🙂
Ávinningur af því að nýta sér þetta frábæra æfingarkerfi er stórkostlegur:
Sléttari húð, minni línur/minni hrukkur
Mýkri húð
Minni/engin undirhaka
Minni/engvir augnpokar eða baugar
Opnari augu
Þrýstnari rauðari mýkri varir
Betur mótað andlit
Ferskari þú
Náttúruleg andlitslyfting, sem lyftir ekki bara andlitinu heldur sálinni líka.
- Kennt í heitum infrarauðum sal
- Mætir í þægilegum fötum/íþróttafötum með vatnsbrúsann þinn