Top

Verslun

facefit.is / Einkakennsla
Ragny

Einkakennsla

32.900 kr.

Einkakennsla Facefit

Leiðarvísir að Náttúrulegri Andlitslyftingu og meira sjálfstrausti ! Viltu fara aðeins til baka nær þeirri mynd sem þú sást í speglinum fyrir 10 árum og fá persónulega ráðgjöf fyrir þitt andlit ?

Persónuleg ráðgjöf sérsniðin að þínu andliti, á hverju vilt þú helst vinna ? er það undirhakan, augnpokar…….eða bara allt. Hvað vilt þú leggja áherslu á !

Hittingur á netinu/í sal 60 mínútur, gullkorn í heimavinnu sérsniðið að ÞÍNU andliti, aðgangur að einkaþjálfara í 3 vikur, lokahittingur 30 mínútur.

Þegar þú hefur skráð þig og gengið frá greiðslu, verðum við hjá Facefit í sambandi og finnum góðan tíma fyrir þig.

 

Nánari upplýsingar, sendið póst á ragny@facefit.is eða í skilaboð á facefit.is á facebook.  

Flokkur:

Description

 

Leiðarvísir að:

  • Að breyta slæmum venjum og örva góðar venjur hvað varðar andlit þitt.
  • Gullkorn af frábærum æfingum sem þú munt tileinka þér að mótaðra, meira geislandi og yngra andliti ÞÍNU. Færð frábærar æfingar og gullkorn með þér heim til að nýta hvar sem er hvenær sem er til frambúðar.
  • Að borða fæðu fyrir betri húð
  • Vera meðvituð um að þjálfa hugann samhliða þjálfun á andliti og betri líkamsstöðu.
  • Hefur aðgang að einkaþjálfara í þrjár vikur,nálgun eftir þínum þörfum.