Description
Tímar hjá Facefit byrja alltaf á upphitunar æfingum, aðalega fyrir efri búk sem hjálpa við að rétta betur úr líkamsstöðunni, styrkir bak, hliðar líkamans, bringu og handleggi og hjálpar við að undirbúa andlitið fyrir æfingar. Ávinningur af að þjálfa andlitið, andlitsvöðvana:
Þegar þú stundar andlitsrækt á morgnana þá vekur þú upp vöðvana í andlitinu, þú verður meira meðvituð allan daginn hvernig þú notar vöðvana, hvernig þú tjáir þig og ferð smá saman að venja þig af slæmum venjum. |