Top

Velkomin á Facefit

facefit.is / Velkomin á Facefit
Girl lying down

Hjartanlega velkomin á Facefit

Hver vill ekki öðlast geislandi andlit, vellíðan og meira sjálfstraust, líta jafnvel út fyrir að vera 10 árum yngri !

Náttúruleg andlitslyfting !

Engin undra krem, efni, sprautur eða skurðaðgerð, aðeins þú og spegillinn, hvar sem er hvenær sem er.

Ávinningur:

 • Minni línur / hrukkur
 • Mýkri húð
 • Mótaðra andlit
 • Minnkun undirhöku eða undirhakan hverfur
 • Stærri augu, hærri augnlok
 • Minni baugar eða baugar hverfa
 • Stinnari og sléttari húð undir augum
 • Bjúgur, þreyta og streita fjara út
 • Jafnara, meira samrýmt andlit (augabrýr, munnvik ofl. )
 • Hærri og stinnari kinnar
 • Fylltari varir
 • Náttúruleg andlitslyfting
 • Bjartari og fallegri húðlitur
 • Náttúrulegt og fallegt bros
 • Geislandi útlit

 

 • Andlitsmótun / Facefit er fyrir alla frá 18 ára aldri, fyrirbyggjandi, uppbyggjandi, yngjandi og frískandi. Þetta æfingakerfi er sótt meðal annars í yogafræðin, notað alveg eins og líkamsrækt til að fyrirbyggja öldrun, líta betur út og líða betur.

 

 • Skráðu þig á póstlistann og fáðu frían aðgang að minni uppáhaldsæfingu sem ég nota daglega til að vinna á andlitinu, slétta, styrkja, yngja  og fegra.