Viljirðu öðlast geislandi andlit, vellíðan og meira sjálfstraust, líta jafnvel út fyrir að vera 10 árum yngri en þú ert, þá er Andlitsmótun / Facefit svarið.
Náttúruleg andlitslyfting !
Hversu oft veitir þú því athygli hvernig þú notar andlitið/andlitsvöðvana ? Athyglisvert, þegar við sýnum tilfinningar ómeðvitað, sýnum við jafnari vöðvahreyfingar heldur en þegar við sýnum tilfinningar meðvitað, hreyfum þá andlitsvöðvana okkar ójafnt.
Húðin er stærsta líffæri líkamans. Húðin og öldrun hennar er flókið líffræðilegt ferli sem bæði innri og ytri þættir hafa áhrif á.
Öndunin gegnir mikilvægu hlutverki í andlitsæfingum. Það er mikil tenging á milli líkama, andlits og öndunar
Með því að lifa heilbrigðu lífi hvað varðar mataræði, hreyfingu, stunda andlits og líkamsæfingar og betra val á kremum er hægt að hægja á öldrunarferlinu.