Top

Verslun

facefit.is / 4ra vikna hópnámskeið

4ra vikna hópnámskeið

 

Frábærar æfingar sem hægja á öldrun og vinna á móti þyngdarlögmálinu.

Sannkölluð andlitslyfting!

Facefit er blanda af góðri líkamsstöðu og andlitsæfingum, samfara góðri öndun og að nota hugann með.

Æft í lokuðum hóp, tvisvar í viku og gullkorn í heimavinnu á milli hittings. 

Tímar byrja alltaf á upphitunar æfingum, aðalega fyrir efri búk sem hjálpa við að rétta betur úr líkamsstöðunni, styrkir bak, hliðar líkamans, bringu og handleggi, hjálpar síðan við að undirbúa andlitið fyrir andlitsæfingar.

Eftirfylgni, lokaður facebook hópur með fullt af fróðleik og áskorunum og gullkorn í heimavinnu.

 

SKRÁÐU ÞIG Á BIÐLISTA FYRIR NÆSTA HÓPNÁMSKEIÐ

Sendir nafn, síma og netfang og lætur vita að þú viljir koma á biðlista í 4 vikna hópnámskeið

ragny@facefit.is

 

 

 

 

————————————————–

 

Description

 

 

Ávinningur af þessu frábæra æfingakerfi gefur sléttari, mýkri húð og betur mótað andlit, sannkölluð andlitslyfting.

 

 • Andlitsmótun miðlar að því að endurheimta teygjanleika húðarinnar.
 • Blóðflæðið verður betra sem gefur meira súrefni til frumna og þar af leiðandi greiðari aðgangur fyrir næringu til frumna.
 • Örvar frumuskiptingu.
 • Eflir aðalbyggingaprótein húðarinnar kollagen og elastín.
 • Gefur sléttari mýkri húð, minni línur.
 • Gefur opnari augu með tímanum.
 • Dregur úr augnpokum og baugum.
 • Styrkir undirhökuna, minni/engin undirhaka.
 • Bjartari og fallegri húðlitur.
 • Geislandi útlit, sléttari stinnari háls.
 • Bjúgur, þreyta og streita fjara út.
 • Betur mótað andlit.
 • Sannkölluð náttúruleg andlitslyfting.