Description
Einkaráðgjöf í andlitsrækt fyrir þitt andlit.
Persónuleg ráðgjöf sérsniðin að þínu andliti.
Best geymda leyndarmál geislandi, yngra, sléttara og betur mótað andlit þíns.
Sannkölluð andlitslyfting!
Frábærar æfingar sem hægja á öldrun og vinna á móti þyngdarlögmálinu.
Facefit er blanda af góðri líkamsstöðu og andlitsæfingum, samfara góðri öndun og að nota hugann með.
Leiðarvísir að:
- Að breyta slæmum venjum og örva góðar venjur hvað varðar andlit þitt.
- Frábærum æfingum og fræðslu.
- Gullkornum af allskonar heimavinnu sem þú færð með þér heim og þú munt tileinka þér að mótaðra, meira geislandi og yngra andliti ÞÍNU.
- Vera meðvituð um að þjálfa hugann samhliða þjálfun á andliti og betri líkamsstöðu.
- Pantanir í síma 8497532 / ragny@facefit.is