Top

Verslun

facefit.is / Einkaráðgjöf
Sale

Einkaráðgjöf

13.900 kr.

 

Einkaráðgjöf

í andlitsrækt

Við förum í líkamsrækt til að öðlast hraustari líkama, betri heilsu og betra útlit. Það sama getum við gert með andlitið. Um leið og við styrkjum andlitsvöðvana, styrkja andlitsvöðarnir húðina, húðin sléttist og við framkvæmum sannkallaða andlitslyftingu.

 

 

Einkaráðgjöf fyrir þitt andlit.

Persónuleg ráðgjöf sérsniðin að þínu andliti. Hvaða hluta andlits þíns vilt þú helst vinna á.

 

Þú velur pakka :

Pakki 1. Augnsvæðið / Ennið /  Munnsvæðið / Hakan / Hálsinn, þú velur.

Pakki 2. Fljótleg andlitslyfting, kenndar æfingar fyrir allt andlitið.

 

Færð sendar æfingar innan 3ja daga frá hitting.

Hittingur í 60 mín. persónulegur/á netinu. Eftirfylgni í 3 vikur, lokahittingur 30 mínútur.

 

 

 – Getur líka skráð þig með því að senda inn á ragny@facefit.is     nafn og netfang. Færð póst til baka með upplýsingum. –
Flokkur:

Description

Einkaráðgjöf í andlitsrækt fyrir þitt andlit.

Persónuleg ráðgjöf sérsniðin að þínu andliti.

 

Leiðarvísir að:

  • Að breyta slæmum venjum og örva góðar venjur hvað varðar andlit þitt.
  • Frábærum æfingum og fræðslu.
  • Gullkornum af allskonar heimavinnu sem þú færð með þér heim og þú munt tileinka þér að mótaðra, meira geislandi og yngra andliti ÞÍNU.
  • Vera meðvituð um að þjálfa hugann samhliða þjálfun á andliti og betri líkamsstöðu.

 

Þegar þú hefur skráð þig og gengið frá greiðslu, verðum við hjá Facefit í sambandi og finnum góðan tíma fyrir þig. Persónulegur hittingur eða á netinu, þú velur.
  •  Pantanir í síma 8497532 / ragny@facefit.is