Top

Verslun

facefit.is / Einkaráðgjöf og kynning

Einkaráðgjöf og kynning

8.900 kr.

Kynningarnámskeið

Facefit bíður kynningarnámskeið í jólapakkann, hittingur í 40 mín í sal/á netinu, gullkorn inn í framtíðina.

Fullkomin jólagjöf, þú færð gjöfina í hendurnar og viðkomandi eigandi velur pakkann.

Allir elska að fá andlitslyftingu.

Jólapakkar:

Pakki 1. Augnsvæðið / Ennið /  Munnsvæðið / Hakan / Hálsinn

Pakki 2. Heimatilbúnar húðvörur

Pakki 3. Míní facelift/fljótleg andlitslyfting

 

 

Flokkur:

Description

Kynningarnámskeið í jólapakkann

Pakki 1. Þú velur ákveðinn andlitshluta. Farið verður í ákveðinn andlitshluta sem viðkomandi velur sjálfur, kenndar ákveðnar æfingar fyrir það svæði ásamt fræðslu og kynningu á hvernig Facefit virkar.

Pakki 2. Heimatilbúnar húðvörur. Færð kennslu að búa til þína eigin húðvöru,  allt innifalið, færð vöru með þér heim.

Pakki 3. Míní facelift. Frábærar æfingar fyrir allt andlitið, ásamt fræðslu og kynningu á hvernig Facefit virkar.

Nánari upplýsingar veittar þegar viðkomandi hefur gengið frá greiðslu og búinn að bóka tíma.