Top

Verslun

facefit.is / Einkaráðgjöf

Einkaráðgjöf

13.900 kr.

 

Einkaráðgjöf

Hittingur í 60 mín. persónulegur/á netinu.

Þú velur pakka :

Pakki 1. Augnsvæðið / Ennið /  Munnsvæðið / Hakan / Hálsinn, þú velur.

Pakki 2. Fljótleg andlitslyfting, kenndar æfingar fyrir allt andlitið.

 

Færð sendar æfingar innan 3ja daga frá hitting.

Eftirfylgni í 3 vikur og velkomið að koma í 30 mín. loka hitting ef þess þarf.

 

 – Getur líka skráð þig með því að senda inn á ragny@facefit.is     nafn og netfang
og millifærir. Færð póst til baka með upplýsingum. –
Flokkur:

Description

Einkaráðgjöf fyrir þitt andlit.

Persónuleg ráðgjöf sérsniðin að þínu andliti. Hvaða hluta andlits þíns vilt þú helst vinna á.

Leiðarvísir að:

  • Að breyta slæmum venjum og örva góðar venjur hvað varðar andlit þitt.
  • Frábærum æfingum og fræðslu.
  • Gullkornum af frábærum æfingum með þér heim sem þú munt tileinka þér að mótaðra, meira geislandi og yngra andliti ÞÍNU.
  • Vera meðvituð um að þjálfa hugann samhliða þjálfun á andliti og betri líkamsstöðu.

 

Þegar þú hefur skráð þig og gengið frá greiðslu, verðum við hjá Facefit í sambandi og finnum góðan tíma fyrir þig. Persónulegur hittingur eða á netinu, þú velur.

  • Staðsetning Reebok Faxafen 14, 2. hæð, pöntun í síma 8497532 / ragny@facefit.is