Description
Einkaráðgjöf fyrir þitt andlit.
Persónuleg ráðgjöf sérsniðin að þínu andliti. Hvaða hluta andlits þíns vilt þú helst vinna á.
Leiðarvísir að:
- Að breyta slæmum venjum og örva góðar venjur hvað varðar andlit þitt.
- Frábærum æfingum og fræðslu.
- Gullkornum af frábærum æfingum með þér heim sem þú munt tileinka þér að mótaðra, meira geislandi og yngra andliti ÞÍNU.
- Vera meðvituð um að þjálfa hugann samhliða þjálfun á andliti og betri líkamsstöðu.
Þegar þú hefur skráð þig og gengið frá greiðslu, verðum við hjá Facefit í sambandi og finnum góðan tíma fyrir þig. Persónulegur hittingur eða á netinu, þú velur.
- Staðsetning Reebok Faxafen 14, 2. hæð, pöntun í síma 8497532 / ragny@facefit.is