Description
Ávinningur af þessu frábæra æfingakerfi gefur sléttari, mýkri húð og betur mótað andlit, sannkölluð andlitslyfting.
- Andlitsmótun miðlar að því að endurheimta teygjanleika húðarinnar.
- Blóðflæðið verður betra sem gefur meira súrefni til frumna og þar af leiðandi greiðari aðgangur fyrir næringu til frumna.
- Örvar frumuskiptingu.
- Eflir aðal byggingaprótein húðarinnar kollagen og elastín.
- Gefur sléttari mýkri húð, minni línur.
- Gefur opnari augu með tímanum.
- Dregur úr augnpokum og baugum.
- Styrkir undirhökuna, minni/engin undirhaka.
- Bjartari og fallegri húðlitur.
- Geislandi útlit, sléttari stinnari háls.
- Bjúgur, þreyta og streita fjara út.
- Betur mótað andlit.
- Sannkölluð náttúruleg andlitslyfting.
Leiðarvísir að:
- Að breyta slæmum venjum og örva góðar venjur hvað varðar andlit þitt.
- Frábærum æfingum og fræðslu.
- Gullkornum af allskonar heimavinnu sem þú færð með þér heim og þú munt tileinka þér að mótaðra, meira geislandi og yngra andliti ÞÍNU.
- Vera meðvituð um að þjálfa hugann samhliða þjálfun á andliti og betri líkamsstöðu.