Hópnámskeið, einkakennsla og einkaþjálfun 2021
Tryggðu þér og þínum pláss á námskeið í Janúar 2021 (á netinu/í sal)
Námskeið og þjálfanir:
Grunnnámskeið fyrir byrjendur, hittingur í sal/netinu, eftirfylgni og gullkorn í heimavinnu á milli hittings.
Þetta námskeið er fyrir þig ef þú vilt öðlast betur mótað geislandi andlit, vellíðan og meira sjálfstraust á aðeins 4-6 vikum ! Þar sem þú kúplar þig út úr amstri dagsins í ró og sjálfsumhyggju í hlýlegu umhverfi með frábæru fólki allir að stefna að því sama.
Ávinningur af að læra andlitsmótun þessar 4-6 vikur:
Tilboðsverð :
4ra vikna grunn-námskeið 18.900 kr.
6 vikna grunn-námskeið 27.900 kr.
Nánari upplýsingar/bókun á námskeið, sendið nafn og netfang á ragny@facefit.is eða í skilaboð á facebook.
Ávinningur af þessum hitting: Krydd í tilveruna og gaman, gerum fyndin andlit og hlæjum. Frábærar æfingar og meiri vitneskja um hvernig æfingar fyrir andlitið betrumbæta og lyfta andliti þínu og hvernig Andlitsmótun virkar hjá Facefit. Tekur með þér þau gullkorn sem þú eignast á staðnum og notar hvar sem er hvenær sem er fyrir sléttara, mýkra og yngra andlit.
Ert þú í saumaklúbb/öðrum klúbb ? Við kíkjum á staðinn (40 mín.). Verð miðað við allan hópinn og deilist niður á fjöldann.
Verð 24.900 kr. (verð deilist niður á hóp)
Leiðarvísir að Náttúrulegri Andlitslyftingu og meira sjálfstrausti ! Viltu fara aðeins til baka nær þeirri mynd sem þú sást í speglinum fyrir 10 árum og fá persónulega ráðgjöf fyrir þitt andlit ?
Persónuleg ráðgjöf sérsniðin að þínu andliti, á hverju vilt þú helst vinna ? er það undirhakan, augnpokar……. hvað vilt þú leggja áherslu á !
Leiðarvísir að:
Hittingur í 90 mínútur, hægt að skipta í 2svar 45 mínútur
Tilboðsverð: 21.900 kr.
Nánari upplýsingar, sendið póst á ragny@facefit.is eða í skilaboð á facebook. Skráning: ,,Hafðu samband,, hér á síðunni, nafn, netfang og símanúmer.
Andlitslyfting á mettíma, aðeins 6 vikur. Um er að ræða tvennskonar einkaþjálfun
Fyrir þig sem vilt fá allt beint í æð og upplifa Andlitslyftingu á mettíma, án þess að nota undrakrem, undraefni, sprautur eða fara í skurðaðgerð, engar slæmar aukaverkanir og kostar ekki annan handlegginn. Mikil nánd og eftirfylgni sem mun gefa þér Andlitslyftingu til frambúðar. Gullkorn sem þú notar hvar sem er hvenær sem er
Byrjar með fríu símtali í 30 mín.
Verð og allar upplýsingar í spjallinu
Nánari upplýsingar, sendið póst á ragny@facefit.is eða í skilaboð á facebook. Skráning: ,,Hafðu samband,, hér á síðunni, nafn, netfang og símanúmer.
Ekki eftir neinu að bíða, komdu með í ferðalagið hjá Facefit
Eða sendið á ragny@facefit.is
finnið okkur einnig á Facefit á facebook