Top

SJÁLFSUMHYGGJA

facefit.is / Uncategorized  / SJÁLFSUMHYGGJA

SJÁLFSUMHYGGJA

Sjálfsumhyggja snýst um að fara vel með sjálfa sig, bera umhyggju fyrir sjálfri sér, að bera virðingu fyrir sjálfum sér, að gleyma ekki sjálfum sér, að gefa sér tíma, að gefa sér frið og hlýju, að taka utan um sjálfa sig og knúsa.

Við verðum að byrja á svefninum ef að hann er ekki í lagi.

Svefninn skiptir miklu máli og við verðum að gera allt sem er á okkar valdi að laga svefninn ef hann er vandamál. Lítill svefn getur skapað andlegt og líkamlegt ójafnvægi.

Streita og álag getur raskað lífi okkar, þurfum að gæta okkar, hlusta á líkama okkar og sálu. Meigum ekki gleyma okkur.

Þetta er það eina í lífinu sem enginn getur gert fyrir þig nema þú

  • Að æfa Andlitsmótun hjá Facefit, hefur minnt mig á hve mikla breytingu við getum náð með aga og sjálfsumhyggju, ég meina að við getum bókstaflega séð breytinguna.
  • Í hvert skipti sem ég æfi er það áminning um stjórnuna sem ég hef í lífi mínu þegar ég er meðvitað að velja það sem ég vil gera.
  • Ég held að sjálfsumönnun sé að gera allt það litla sem þú getur gert.
  • Andlitsmótun hjá Facefit er snilldar lausn til betra útlits, bjartara ferskara andlit, Andlitsmótun er fyrirbyggjandi og yngjandi.
  • En það mikilvægasta er, að það hjálpar okkur að breyta því hvernig við lítum á okkur sjálf. Það minnir okkur á hversu mikið sjálfsaginn og sjálfsumhyggjan getur stjórnað hversu vel okkur líður.
  • Að geta æft andlitsæfingar sama hvar og hvenær sem er, getur ekki verið einfaldari leið að betri líðan og útliti.

Þar sem svefninn skiptir sköpum hvað varðar andlegt og líkamlegt ástand ættir þú að lesa bloggið mitt um svefn, svefn vandamál og lausnir.

 

 

 

Share
Ragny G

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.