Top

Uncategorized

facefit.is / Uncategorized

SVEFNINN

  GÓÐUR SVEFN -  KRAFTAVERK FYRIR HÚÐINA, VÖÐVANA, LÍKAMANN OG SÁLINA Góður svefn, 7-9 tíma svefn fyrir fullorðið fólk gerir ekki aðeins kraftaverk fyrir sálina heldur líka fyrir öll líffæri líkamans og stæðsta líffæri líkamans er húðin. Svefninn losar vaxtar hormón út í líkamann sem hefur áhrif á allan vöxt eins og frumuskiptingar. Kollagen framleiðslan sem er aðal byggingarefni húðarinnar eflist á meðan við sofum. Ef svefninn er í ójafnvægi, mataræðið slæmt og óheilbrigður lífsstíll þar á meðal mikið stress er húðin hrópandi á lagfæringu. STREITA getur ýtt undir bólgur þar sem að ákveðið efni, kortisól hækkar við streitu en kortisól hækkar á nóttunni. Streita getur truflað kollagen framleiðslu húðarinnar með því að streitan minnkar þykkt bandvefsfrumna sem framleiða kollagenið. Þar af leiðandi hraðar streita fyrir öldrunareinkennum. Þess vegna...

Share

SJÁLFSUMHYGGJA

Sjálfsumhyggja snýst um að fara vel með sjálfa sig, bera umhyggju fyrir sjálfri sér, að bera virðingu fyrir sjálfum sér, að gleyma ekki sjálfum sér, að gefa sér tíma, að gefa sér frið og hlýju, að taka utan um sjálfa sig og knúsa. Við verðum að byrja á svefninum ef að hann er ekki í lagi. Svefninn skiptir miklu máli og við verðum að gera allt sem er á okkar valdi að laga svefninn ef hann er vandamál. Lítill svefn getur skapað andlegt og líkamlegt ójafnvægi. Streita og álag getur raskað lífi okkar, þurfum að gæta okkar, hlusta á líkama okkar og sálu. Meigum ekki gleyma okkur. Þetta er það eina í lífinu sem enginn getur gert fyrir þig nema þú Að æfa Andlitsmótun hjá Facefit, hefur minnt mig á...

Share

E-VÍTAMÍN FYRIR HÚÐINA

E-VÍTAMÍN  E vítamín dregur úr elliblettum, línum/hrukkum og sliti, þessvegna frábært í kremin okkar   Þar sem að E vítamín er fituleysanlegt vítamín ætti að taka það inn með fituríkum máltíðum svo að líkaminn/þarmarnir taki það greiðlega upp. E vítamín eflir súrefnisflutning, bætir blóðrásina (frábært fyrir Facefit ) og hefur æðaútvíkkandi áhrif. E- vítamín finnst í eggjarauðu, fisk, smjöri, ýmsum hnetum, jurtaolíu, sojabaunum, spínati, ólífum, möndlum, hveitikími, grænu grænmeti                                                                                                                                ...

Share