Top

Kona með skerta taug í andlitinu

facefit.is / Uncategorized  / Kona með skerta taug í andlitinu

Kona með skerta taug í andlitinu

Það sem að Neo Lifting andlitsnudd getur gert fyrir þig, er óendanlegt

,, Ég er með skerta taug í andliti svo kölluð þríburataug eða þrenndartaug sem er skyntaug fyrir andlitið og hluta höfuðs. Efstu hálstaugarnar fara inn til mænunnar og þar tengjast þær kjarna þrenndartaugar. Verkirnir eiga upptök sín í hálsinum ,, Mér leið svooooo vel að þú getur ekki ýmindað þér það. Mamma gapti þegar hún sá muninn á andlitinu á mér eftir nuddið. Það lang lang besta og mesti munurinn sem ég fann var að þú náðir verknum og spennunni úr andlitstauginni minni, stanslausi verkurinn fór, bjúgurinn í andlitinu fjaraði út og þegar þú nuddaðir aftan á hálsinum opnaðist eitthvað flæði hjá mér, hugsanir mínar urðu skýrari. Ég fór bara að gráta af þakklæti. Kjálkinn minn er búinn að vera samanherptur í meir en ár og vá ,, Sigríður Elín Ásgeirsdóttir, 47 ára

Share
Ragny G

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.