Top

Facefit

facefit.is / Facefit

Húðin

Húðin er stærsta líffæri líkamans. Húðin og öldrun hennar er flókið líffræðilegt ferli sem bæði innri og ytri þættir hafa áhrif á. Með aldrinum þá hægir á frumuskiptingu og endurnýjun frumna. Innri áhrifaþættir eru erfðir, efnaskipti í frumum eins og hormónaferlið. Með aldrinum hægir á frumuskiptingu og eiturefni safnast upp. Við byrjum að sjá aldursbreytingar um 30-40 ára. Það sem gerist er að kollagen framleiðslan í líkamanum minnkar, önnur efni elastin og hylaronicsýra minnka einnig. Kollagen og elastín eru byggingarprótín og meðal þeirra allra mikilvægustu í bandvefjum líkamans, þar með talið húðinni. Kollagen og elastín eru mikilvæg prótín í leðurhúðinni, miðlagi húðarinnar. Venjulega endurnýjar húðin sig á 28 dögum en með aldrinum lengist sá tími í 40-50 daga og eftir 70 ára aldur þá tekur það...

Share
Fyrir eftir

Hvernig virkar andlitsmótun?

Oft sjáum við fólk í góðu formi en andlitið þreytt og sigið. Við heyrum fólk tala um að það þurfi að losna við einhver kíló og  koma sér í betra form til að líta betur út, en minnist ekkert á andlitið. Gen, þyngd, streita, tilfinningar, áföll og venjur hafa ekki aðeins áhrif á hversu hratt við eldumst heldur líka hvernig við eldumst....

Share
Anatomy samsett MYND

Vöðvar – Use them or lose them

Hversu oft veitir þú því athygli hvernig þú notar andlitið/andlitsvöðvana ? Athyglisvert, þegar við sýnum tilfinningar ómeðvitað, sýnum við jafnari vöðvahreyfingar heldur en þegar við sýnum tilfinningar meðvitað, hreyfum þá andlitsvöðvana okkar ójafnt ( hægra megin og vinstra megin ). Við erum með um yfir 40 vöðva í andlitinu. Andlitsvöðvarnir eru viðkvæmir litlir, fíngerðir og flatir. Við finnum auðveldlega suma vöðva í andlitinu með því að strjúka höndum yfir húðina í andlitinu. Á hinn bóginn eru aðrir vöðvar sem erfitt er að greina vegna þess að þeir erum mjög þunnir og litlir,og erfitt að einangra þá.  Ekkert dýr á þessari jörðu nær að sýna eins mikla tjáningu með andlitinu og maðurinn....

Share

Öndun

• Öndunin gegnir mikilvægu hlutverki í andlitsæfingum • Skiptir líka máli að anda djúpt og vel • Það er mikil tenging á milli líkama, andlits og öndunar • Að einblína á öndun hjálpar að slaka á og endurstilla bæði huga, líkama og andlit • Djúp öndun stuðlar að betra blóðflæði, sem hefur áhrif á súrefnisflæðið og þar af leiðandi meiri næringu til frumna....

Share