Top

NEO LIFTING andlits- og sogæðanudd

facefit.is / Uncategorized  / NEO LIFTING andlits- og sogæðanudd

NEO LIFTING andlits- og sogæðanudd

Facefit bíður upp á Neo Lifting andlitsnudd sem er snilldin ein með andlitsmótunar æfingum.

 

ÞÍN ANDLITSLYFTING

Velkomin í sogæða og andlitsnudd hjá Facefit.

Gefur þér stórkostlega vellíðan og andlitslyftingu án þess að þín fallegu persónueinkenni hverfi.

Nýjustu rannsóknir hafa sýnt að líðan og tilfinningar eru oft háð líkamstjáningu og þess vegna gefur brosið betri líðan. NeoLifting hjálpar til við að létta á streitu líkamlega og andlega, svo þú slakar betur á og lærir að beita tjáningu þinni á jákvæðari hátt.

Neo Lifting veldur engum aukaverkunum eins og margar aðgerðir geta gert eins og skemmdum á taugakerfinu, sýkingum og fleiru.

Neo Lifting snýst um að þú eignist bestu útgáfuna af sjálfum þér á náttúrulegan hátt.

Neo Lifting gefur góða slökun, tónar andlitið, gefur mýkri húð, dregur úr fínum línum.

Neo Lifting er djúpandlitsvöðva slökun.

Eitt af markmiðum N.L. nuddsins er að koma vöðvum aftur í balans og þess vegna nauðsynlegt að nota öndunina og hugann samfara nuddinu.

Neo Lifting losar um uppsafnaða spennu, losar um bjúg og umfram vökva, samfara nuddinu er lögð mikil áherslu á djúpa öndun og að nota hugann með. NeoLifting hjálpar húðinni að hreinsa sig af eiturefnum, örvar ekki aðeins efnaskipti fyrir húð og vefi heldur örvar nuddið einnig efnaskipti fyrir allan líkamann. Meira súrefni og betra blóðflæði myndast, þar af leiðandi greiðari aðgangur næringu til frumna.

Neo Lifting hefur áhrif á vöðvafestingu við beinin, losar um uppsafnaða spennu í andliti og hálsi.

Neo Lifting framkvæmir fagurfræðilega betrumbót.

Í stuttu máli þá vinnur NeoLifting á móti þyngdarlögmálinu og hægir á öldrun.

 

Tilboð 5 tímar:

+Neo Lifting sogæða-og andlitsnudd 5 tímar, tilboð 59.000 kr.  Hafið samband með tímapantanir í síma 8497532 / sendið á ragny@facefit.is

 

CPD vottunarþjónustan er leiðandi og stærsta sjálfstæða CPD faggildingarstofnun heims sem starfar í öllum atvinnugreinum.

CPD gæðamerki eru vernduð af alþjóðlegri höfundarréttarlöggjöf. Hin viðurkenndu og áreiðanlegu CPD meðlimatákn og CPD vottuð tákn bjóða fagfólki, samtökum og fræðsluaðilum fullvissu um að frekara nám uppfylli ákv. staðla sem allir aðilar krefjast.

PRO-AGE AESTHETICS ACADEMY skólinn fór í gegnum mikið ferli sem tók langan tíma til að fá þessa stimplun. Ég er mjög hreykin af því að tilheyra þessum skóla og að hafa sótt námið þar. Það er ekki hver sem er sem fær þennan stimpil, þú þarft að vera með ákveðna mentun og reynslu til að komast inn í þetta nám.

 

 

 

 

 

Share
Ragny G

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.