Top

FRÍTT FACEFIT ANDLITSRÆKT Á NETINU

facefit.is / Uncategorized  / FRÍTT FACEFIT ANDLITSRÆKT Á NETINU

FRÍTT FACEFIT ANDLITSRÆKT Á NETINU

FRÍ KENNSLA Á NETINU

Fylgstu með hvenær næsta fría net-kennslan okkar verður, skráðu þig á biðlista strax.

Biðlisti: Sendir nafn síma og netfang, segist vilja fara á biðlista í frían tíma.  á ragny@facefit.is

Ef þú ert að hugsa eins og ég, þá ertu að huga að því hvernig þú ætlar að fara inn í nýtt ár og hvernig þú ætlar að tríta líkama þinn á nýju ári, bæði hvað varðar mataræði, æfingar, útiveru og allt sem hefur jákvæð áhrif á heilsu og útlit. Við viljum oft gleyma andlitinu hvað varðar æfingar. En þetta árið ætlar þú ekki að láta andlit þitt vera útundan. Þess vegna byrja ég nýja árið með því að bjóða þér í frían tíma í andlitsrækt, hversu flott ! Og ekki gleyma því að það sem þú lærir í tímanum ferðu með inn í framtíðina og getur nýtt þér hvar og hvenær sem er.

Mikið át, sykurát og óhollusta fylgir oft þessa daga í kringum jólin. Augun verða þrútin og sokkin, andlitið þrútið og bólgið, jafnvel húðin óhrein.

Frábærar æfingar, að nota þrýstipunkta og slökun til að losna við bjúg og þreytu og ef þú nýtir vel það sem ég kenni þér ertu komin með nokkrar snilldar æfingar sem gefa þér sannkallaða andlitslyftingu og sléttari húð inn í nýja árið.

Kær kveðja Ragnheiður
Share
Ragny G

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.