E-VÍTAMÍN FYRIR HÚÐINA
E-VÍTAMÍN E vítamín dregur úr elliblettum, línum/hrukkum og sliti, þessvegna frábært í kremin okkar Þar sem að E vítamín er fituleysanlegt vítamín ætti að taka það inn með fituríkum máltíðum svo að líkaminn/þarmarnir taki það greiðlega upp. E vítamín eflir súrefnisflutning, bætir blóðrásina (frábært fyrir Facefit ) og hefur æðaútvíkkandi áhrif. E- vítamín finnst í eggjarauðu, fisk, smjöri, ýmsum hnetum, jurtaolíu, sojabaunum, spínati, ólífum, möndlum, hveitikími, grænu grænmeti ...